Er fólk með sykursýki öðruvísi?

Svarið er einfalt: Nei. Samkvæmt minni reynslu er allskonar fólk með sykursýki; ábyrgir, kærulausir, fallegir, ríkir, litlir, stórir og allt þar á milli. Sem sagt allskonar fólk líkt og annarsstaðar í samfélaginu. Það er þó eitt sem er öðruvísi hjá fólki með sykursýki. Það þarf mun oftar að hugsa fram í tímann en flestir. Orsök… Continue reading Er fólk með sykursýki öðruvísi?